Fara í efni
08.10.2025 Fréttir

Opnir tímar í krabbameinsleit

Deildu

Í tilefni af Bleikum október bendum við á síðdegisopnun án bókana í leghálsskimanir á heilsugæslustöðvum.

ATH. Hér fyrir neðan eru upplýsingar á ýmsum tungumálum!

Öll sem hafa fengið boð um að koma í leghálsskimun geta nú valið um að bóka tíma eða koma án þess að bóka í opna síðdegistíma á heilsugæslustöðvum á höfuðborgarsvæðinu.

§ Öll sem vilja koma í opna tíma geta fundið lista yfir þær heilsugæslustöðvar sem bjóða upp á þá þjónustu, og hvenær opnu tímarnir eru, á vefnum skimanir.is.

§ Öll sem vilja bóka tíma á sinni heilsugæslustöð geta gert það í gegnum Mínar síður á vefnum heilsuvera.is. Einnig er hægt að hringja á þá heilsugæslustöð sem hentar til að bóka tíma.

Ljósmæður taka sýnin og tekur sýnatakan aðeins um 10 mínútur. Kostnaður við leghálssýnatöku er aðeins 500 krónur.

Síðdegisopnun í leghálsskimanir - texti til þýðingar - ARA

Síðdegisopnun í leghálsskimanir - texti til þýðingar - ENS

Síðdegisopnun í leghálsskimanir - texti til þýðingar - ÍSL

Síðdegisopnun í leghálsskimanir - texti til þýðingar - LET

Síðdegisopnun í leghálsskimanir - texti til þýðingar - LIT

Síðdegisopnun í leghálsskimanir - texti til þýðingar - PÓL

Síðdegisopnun í leghálsskimanir - texti til þýðingar - RÚM

Síðdegisopnun í leghálsskimanir - texti til þýðingar - SPÆ

Síðdegisopnun í leghálsskimanir - texti til þýðingar - TAG

Síðdegisopnun í leghálsskimanir - texti til þýðingar - ÚKR

Síðdegisopnun í leghálsskimanir - texti til þýðingar - VÍE

Síðdegisopnun í leghálsskimanir - texti til þýðingar -TAÍ