Fara í efni

Starfsmenntasjóður

Félagsfólk getur að hámarki fengið allt að 150.000 krónur í styrk á 12 mánaðar tímabili úr Starfsmenntasjóð SfK.

Félagsfólk sem ekki hefur nýtt rétt síðustu 36 mánuði á rétt á styrk allt að 300.000 krónur fyrir eitt samfellt nám/námskeið samkvæmt reglum sjóðsins að uppfylltum skilyrðum 2. gr. úthlutunarreglna þessa.

Fjárhæðir styrkja vegna náms/námskeið

  • Félagsfólk getur að hámarki fengið allt að 150.000 krónur í styrk á 12 mánaða tímabili.
  • Félagsfólk sem ekki hefur nýtt sér rétt síðustu 36 mánuði á rétt á styrk allt að 300.000 krónur. Fyrir eitt samfellt nám/námskeið samkvæmt reglum sjóðsins að uppfylltum skilyrðum 2. gr. þessara úthlutunarreglna
  • Nám í framhaldsskóla og nám/námskeið sem eykur almenna starfshæfni til dæmis á sviði tölvutækni, sjálfstyrkingar og tungumála er styrkhæft óháð starfi, allt að 150.000 krónur.
  • Grunnnám og meistaranám á háskólastigi er styrkt allt að 75.000 krónur.

Fjárhæðir styrkja vegna lífsleikninámskeiða og tómstundanámskeiða

  • Lífsleikninámskeið og tómstundanámskeið allt að 25.000 krónur.

Sótt er um í Starfsmenntasjóð SfK á Mínum síðum félagsins