Fara í efni

Handbók trúnaðarmanna

Á vef Félagsmálaskóla Alþýðu er að að finna handbók trúnaðarmanna þar sem nánari upplýsingar eru um starf og stöðu trúnaðarmannsins, gögn og erindi sem tengjast stéttarfélagi ásamt upplýsingum um kjarasamninga og kauptaxta, réttindi launafólks, samskipti á vinnustað, tryggingar og vinnuvernd.