13.10.1 - Félagsmannasjóður Launagreiðandi greiðir mánaðarlega framlag í Félagsmannasjóð sem nemur 2,2% af heildarlaunum starfsmanna.
Úthlutun úr sjóðnum skal fara fram 1. febrúar ár hvert samkvæmt stofnskrá sjóðsins.
Greinin gildir ekki um þá starfsmenn er njóta styrkja samkvæmt gr. 13.6.1.
