Sjóðir og styrkir
Starfsmannafélag Kópavogs býður upp á fjölda styrkja, niðurgreiðslu námskeiða og tómstunda.
Þessi úrræði eru hugsuð til að styðja við bæði faglega og persónulega þróun félagsfólks.
Markmiðið er að auka vellíðan, efla hæfni og skapa tækifæri til símenntunar og heilsueflingar.







