Fara í efni

Ferðaávísun

Ferðaávísun er inneign, sem þú getur notað til að greiða fyrir gistingu hjá einhverjum af fjölmörgum samstarfsaðilum okkar. Þú ert ekki skuldbundinn til að nota ávísunina á tilteknu hóteli/gistiheimili, eftir að hún hefur verið keypt. Upphæðina getur þú notað hjá hvaða samstarfsaðila okkar sem er. 


Sjá nánari upplýsingar á Mínum síðum félagsins en þar er hægt að kynna sér orlofskosti SfK, lesa meir um úthlutunarreglur og kaupa eða bóka þá kosti sem verða fyrir valinu.