Kjarasamningar
Starfsmannafélag Kópavogs gerir kjarasamninga fyrir hönd síns félagsfólks. Kjarasamningar setja ramma um réttindi og skyldur á vinnustað, þar á meðal laun, orlof, vinnutíma og önnur kjör. Hér finnur þú gildandi samninga félagsins og yfirlit yfir helstu breytingar.
Kjarasamningur SfK og Sambands íslenskra sveitarfélaga
Eldri kjarasamningar