Þann 13. febrúar verður opnað fyrir rafrænar umsóknir vegna orlofshúsa fyrir tímabilið Sumar 2026.
Um vikudvöl er að ræða og punktafrádráttur 20 punktar. Hægt er að senda inn umsókn til og með 3. mars 2026. Ekki skiptir máli hvenær á umsóknartímabilinu sótt er um. Umsækjandi getur valið um fyrsta og annan valkost. Vikan kostar 30.000 kr.
Sumar: 29. maí – 21. ágúst 2026
Umsóknarfrestur hefst: 13. febrúar 2026
Umsóknartímabili lýkur: 3. mars 2026
Úthlutun fer fram: 5. mars 2026
Greiðslufrestur er til og með: 12. mars 2026
Opnað fyrir bókanir virkra félaga: 13. mars 2026
Á sama tíma verður opnað fyrir umsóknir fyrir eftirfarandi umsóknir
Lífeyrisþegar: 15. – 22. maí og 22. – 29. maí 2026
Umsóknartímabil hefst: 13. febrúar 2026
Umsóknartímabili lýkur: 3. mars 2026
Úthlutun fer fram: 5. mars 2026
Punktafrádráttur: 20 punktar
Orlof að eigin vali 2026 fyrir virka félaga: 1. maí – 30. september
Umsóknartímabil hefst: 13. febrúar 2026
Umsóknartímabili lýkur: 3. mars 2026
Úthlutun fer fram: 5. mars 2026
Skilafrestur reikninga / greiðslukvittana: 30. nóvember
Sumartímabilið verður frá 29. maí – 21. ágúst 2026 (vikuleigan)
