24.5.2023
Samstöðu- og undirbúningsfundur var haldinn í Fagralundi í gær með félagsfólks í Starfsmannafélagi Kópavogs. Ómissandi fólk sem starfar í leikskólum og grunnskólum sem lögðu niður störf sín í dag til að knýja fram kröfur um sanngjörn og réttlát laun.
Það er var húsfylli og samstaðan, krafturinn og baráttan var stórkostleg.
Myndirnar segja allt sem segja þarf.
SÖMU LAUN FYRIR SÖMU STÖRF