Fimmtudaginn 30. október verður tilkynnt um niðurstöður könnunarinnar fyrir árið 2025.
Sveitarfélögin sem verma fjögur efstu sætin fá sæmdarheitið Sveitarfélag ársins. Þau hljóta viðurkenningu og verðlaunagrip fyrir bestu heildarniðurstöðu í könnuninni sem verða afhent á Hótel Selfossi. Viðburðinum verður streymt kl. 14:00 þann 30. október á heimasíðu verkefnisins Sveitarfélag ársins og á Facebook: Sveitarfélag ársins á Facebook
Endilega skráið ykkur til leiks þið sem ætlið að fylgjast með. Öll velkomin!
