Í gær vorum við með tvö skemmtileg páskaeggjanámskeið hjá Halldóri konditor – og við getum ekki annað sagt en að þau hafi tekist frábærlega! Það ríkti gleði í hópnum sem skemmti sér konunglega við að búa til einstök og girnileg páskaegg. ![]()
![]()
Við þökkum öllum sem mættu og gerðu daginn svona ánægjulegan með okkur.
Við hlökkum til að bjóða upp á fleiri áhugaverða og fjölbreytta viðburði fyrir félagsfólk – það er margt spennandi í vændum!


