Fara í efni
12.04.2022 Fréttir

UPPSTILLING OG FRAMBOÐSLISTI AÐALFUNDAR SFK 2022

Deildu

Framboð til setu í stjórn og í nefndir félagsins. Athugið að framboðsfrestur rennur ekki út fyrr en á aðalfundi. Formaður er kosinn til tveggja ára. Stjórnarmenn eru kosnir til tveggja ára. Orlofsnefnd er kosin til eins árs.

Þeir einstaklingar sem þegar hafa boðið sig fram til starfa í stjórn og í nefndum félagsins eru eftirfarandi:

Formaður:

Marta Ólöf Jónsdóttir Starfsmannafélag Kópavogs Laus, gefur kost á sér

Aðrir í stjórn:

Jóhannes Æ. Hilmarsson Húsvörður Stjórnsýslusviði Laus, gefur kost á sér

Elísabet Stefánsdóttir Íþróttahús Digranesi Laus, gefur kost á sér

Málfríður A. Gunnlaugsdóttir Þjónustuver Kópavogs Ekki laus

Gunnar Heimir Ragnarsson Hörðuvallaskóli Ekki laus

__

Framboð í stjórn:

Óttar Guðmundsson Sundlaugarvörður Salarlaug

__

Varamenn í stjórn

Herdís Þóra Snorradóttir Velferðasvið Laus, gefur kost á sér

Steins Sigurðardóttir Snælandsskóli Ekki laus

Framboð til varamanns í stjórn:

Óttar Guðmundsson Sundlaugarvörður Salarlaug

Orlofsnefnd:

Arna Margrét Erlingsdóttir Menntasvið Gefur kost á sér

Sigurður Þ. Kjartansson Húsvörður Kópavogsskóla Gefur kost á sér

Sigríður Helgadóttir Þjónustuver Kópavogs Gefur kost á sér

Gylfi Sigurðsson Húsvörður Bókasafn Kópavogs Gefur kost á sér

Starfsmaður SfK Starfsmannafélag Kópavogs

Framboð í orlofsnefnd:

Skoðunarmenn reikninga:

Atli Sturluson Velferðasvið Gefur kost á sér

Katrín Helgadóttir Velferðasvið Gefur kost á sér

__

Varamenn fyrir skoðunarmenn reikninga:

Guðrún Hauksdóttir Velferðasvið Gefur kost á sér

__

Framboð fyrir skoðunarmenn reikninga:

__

Framboð fyrir varamenn:

Bandalagsþing BSRB: Stjórn Starfsmannafélags Kópavogs og trúnaðarmenn