Fara í efni
21.10.2022 Fréttir

Tilkynning um úthlutun orlofshúsa yfir jól og áramót 2022

Deildu

Nú hefur úthlutun farið fram og ættu allir sem sóttu um að hafa fengið niðurstöður sendar í tölvupósti á skráð netfang á orlofsvef. 

Greiðslufrestur er til með 26. október 2022.

Greiðsla fram rafrænt í gegnum orlofsvefinn með öruggu greiðslukerfi Saltpay/Borgunar.

Þann 28. október verður opnað fyrir þá orlofskosti sem ekki leigðust út og býðst virkum félagsmönnum undir reglunni "fyrstur kemur fyrstur fær". Félagsmenn bóka lausa orlofskosti beint á orlofsvef félagsins: Bóka hér

Gilda þar sömu reglur um punkta og verð.

Ef félagsmaður þarf aðstoð við bókunarkerfið er hægt að hafa samband við skrifstofu félagsins í síma 554-5124 eða á sfk@stkop.is