Fara í efni
28.02.2024 Fréttir

Taktu skrefið!

Deildu

Langar þig að gera eitthvað nýtt? Fara út fyrir þægindarammann þinn? Styrkja þig og efla í lífi og starfi?

Ráðgjafi Starfsmenntar aðstoðar þig við að taka skrefið, t.d. með því að skoða með þér nám og/eða námskeið sem gætu reynst þér vel.

Fyrirkomulag

Samtalið fer fram á skrifstofu Starfsmenntar, Skipholti 50b eða í gegnum fjarfund á Teams. Skráðu þig hér á skráningarsíðunni og í framhaldinu höfum við samband og finnum heppilegan tíma fyrir samtalið.

Um námskeiðið og skráningu hér