Fara í efni
10.07.2025 Fréttir

Sumarlokun skrifstofu 2025

Deildu

Skrifstofa Starfsmannafélags Kópavogs verður lokuð vegna sumarleyfa frá 14. júlí til og með 4. ágúst, við opnum aftur þriðjudaginn 5. ágúst.

Ef erindið þolir ekki bið sendið tölvupóst á sfk@stkop.is merkt ÁRÍÐANDI. Við svörum eins fljótt og hægt er.