Fara í efni
01.07.2025 Fréttir

Styrktarsjóður BSRB fær nýtt nafn - Styrktarsjóðurinn Klettur

Deildu

Starfsmannafélag Kópavogs vekur athygli á því að styrktarsjóður BSRB hefur fengið nýtt nafn og heitir nú Styrktarsjóðurinn Klettur.

Starfsemi sjóðsins helst óbreytt að öðru leyti og geta allir virkir félagar SfK sótt styrki í gegn um hann eftir ýmist 6 eða 12 mánaða aðild. Styrkt er meðal annars:

Krabbameinsleit

Sjúkraþjálfun

Gleraugnakaup

Hjartavernd

Líkamsrækt

Heyrnatæki

Sálfræðingur

Endilega kynnið ykkur sjóðinn hér og sækið um í gegnum Mínar síður hér á síðu SfK.