Fara í efni
30.05.2023 Fréttir

Stjórn Eflingar styður aðgerðir BSRB

Deildu

30.5.2023

Stjórn Eflingar lýsir yfir stuðningi við verkfallsaðgerðir BSRB og sendir baráttukveðjur til þeirra sem að leggja niður störf. Ómissandi fólk í samfélagi okkar á skilið laun sem að endurspegla grundvallarmikilvægi þess.

Mynd fengin af vef BSRB.