Fara í efni
21.03.2023 Fréttir

Spánn 2023

Deildu

Langar þig að fara til Orihuela Costa á Spáni í sumar, kíkja í sundlaugagarða, spila golf, skoða umhverfið, versla eða bara slaka á og hafa það notalegt í sólinni ? Þá erum við með lausnina fyrir þig !

Félagið býður nú í fyrsta skipti upp á fjóra orlofskosti á Spáni.

Casa Katla

Leiksvæði og sundlaug í garðinum

Villamartin Gardens 122

Gengið út á svalir úr stofu og herbergi

Valentinogolf III tvær íbúðir

Sundlaug í garðinum við báðar íbúðir

Sótt er um úthlutun orlofskosta bæði á Spáni og innanlands á orlofsvef félagsins.

Að úthlutun lokinni fá allir þeir sem hlutu úthlutun senda tilkynningu og hvernig skuli ganga frá greiðslu.

Að sama skapi fá þeir sem ekki hlutu úthlutun senda tilkynningu þess efnis í tölvupósti.

Athugið að tilkynning um móttöku umsóknar erEKKI staðfesting á úthlutun.