Fara í efni
02.09.2024 Fréttir

Skrifstofa SfK verður lokuð þriðjudaginn 3. september nk.

Deildu

Þriðjudaginn 3. september nk. verður haldinn fræðsludagur Trúnaðarmanna Starfsmannafélags Kópavogs. Dagskrá fræðsludagsins er bæði þétt og spennandi og stendur yfir allan daginn.

Vegna þessa verður skrifstofan lokuð og opnar aftur miðvikudaginn 4. september.

Hægt verður að senda félaginu tölvupóst á sfk@stkop.is og við munum svara öllum erindum eins fljótt og hægt er.