Skrifstofa Starfsmannafélags Kópavogs verður lokuð á morgun 22. nóvember og til hádegis þann 23. nóvember nk.
Starfsfólk skrifstofu tekur þátt í Landsfundi bæjarstarfsmannafélaga og vegna þessa er skrifstofan lokuð.
Hægt verður að senda tölvupóst á netfangið sfk@stkop.is og mun félagið svara öllum erindum eins fljótt og hægt er.
