Fara í efni
21.08.2024 Fréttir

Skrifstofa SfK lokuð á morgun fimmtudaginn 22. ágúst

Deildu

Vegna viðhalds verður skrifstofa Starfsmannafélags Kópavogs lokuð á morgun, fimmtudaginn 22. ágúst.

Hægt verður að senda félaginu erindi á netfangið sfk@stkop.is og við höfum samband til baka.