Fara í efni
22.09.2025 Fréttir

Skrifstofa SfK er lokuð 23. september 2025

Deildu

Skrifstofa Starfsmannafélags Kópavogs er lokuð þriðjudaginn 23. september vegna stóra fræðsludags Trúnaðarmanna sem haldinn er á Hótel Kríunesi. SfK býður upp á hagnýta fyrirlestra, góðar veitingar og samveru yfir daginn.

Markmið með árlega fræðsludeginum er til þess að efla trúnaðarmenn í sínum störfum, þétta hóp trúnaðarmanna innbyrðis og einnig auka tenglin við starfsfólk skrifstofu, stjórn og nefndir sem einnig verða á staðnum.

Skrifstofan opnar aftur samkvæmt opnunartíma daginn eftir.