Fara í efni
12.11.2024 Fréttir

Skrifstofa SfK er lokuð 12. – 13. nóvember vegna Landsfundar Bæjarstarfsmannafélaga

Deildu

Vinsamlegast athugið að skrifstofa Starfsmannafélags Kópavogs verður lokuð dagana 12. til 13. nóvember vegna Landsfundar Bæjarstarfsmannafélagana. Við munum svara erindum sem berast á netfangið sfk@stkop.is eins fljótt og auðið er.