Fara í efni
25.11.2025 Fréttir

Skil á gögnum fyrir líkamsræktar- og starfsmenntasjóð SfK – síðasta lagi 12. des

Deildu

Vegna vinnslu á umsóknum félagsfólks í líkamsræktar- og starfsmenntasjóð SfK hefur verið settur lokafrestur til og með 12. desember að skila inn bæði umsókn og viðeigandi fylgiskjölum.

Hægt er að sækja um og skila gögnum á  Mínum síðum  á heimasíðu SfK – stkop.is

Einnig hvetjum við félagsfólk okkar til að sækja um styrki í Styrktarsjóð Kletts sem þið gætuð átt rétt á. Hægt er að sækja um í þann sjóð á heimasíðu Kletts