Fara í efni
13.12.2024 Fréttir

Skil á gögnum

Deildu

Vegna vinnslu á umsóknum félagsfólks hefur verið settur lokafrestur á skilum umsókna og fylgiskjala fyrir sjóði SfK og Styrktarsjóð BSRB sem eiga koma til útgreiðslu fyrir áramót.

Frestur til að skila umsóknum og fylgiskjölum til SfK og reikningum er til 17. desember í ár. 

Einnig er frestur til skila á gögnum til Styrktarsjóðs BSRB 16. desember í ár

Hægt er að skila inn gögnum vegna sjóða SfK í gegnum Mínar síður inná heimsíðu SfK stéttarfélags.

Hægt er að skila inn gögnum vegna Styrktarsjóðs BSRB í gegnum Mínar síðurinná heimasíður Styrktarsjóðu BSRB.