Fara í efni
06.08.2025 Fréttir

SfK styður réttindabaráttu hinsegin fólks

Deildu

Hinsegin dagar hófust í gær og framundan eru kraftmikil og litrík dagskrá sem við hvetjum öll til að sækja, en dagskrá má sjá hér Dagskrá

Margvíslegir viðburðir eru í vændum en hápunkturinn er auðvitað Gleðigangan á laugardag þar sem gleði og samstaða fyllir götur borgarinnar.

Starfsmannafélag Kópavogs stendur með réttindabaráttu hinsegin fólks, við hvetjum öll til að mæta á viðburði og fagna fjölbreytileikanum - saman!

Enn fleiri upplýsingar má finna á Hinsegin dagar