Samkomulag Sambands íslenskra sveitarfélaga og bæjarstarfsmannafélaga innan BSRB um
viðbótarlaun sem gildir frá 1. október 2023.
Aðilar eru sammála um eftirfarandi fjárhæðir vegna viðbótarlauna starfsfólks leikskóla og í
heimaþjónustu:
Viðbótarlaunin greiðast eingöngu starfsfólki í föstu starfhlutfalli í dagvinnu sem ekki hefur
yfirráð yfir matar- og kaffitímum og matast með börnum.
Nánari upplýsingar er að finna á hér.
