Fara í efni
31.10.2023 Fréttir

Samkomulag um viðbótarlaun á einstök starfsheiti í leikskólum og heimaþjónustu

Deildu

Samkomulag Sambands íslenskra sveitarfélaga og bæjarstarfsmannafélaga innan BSRB um
viðbótarlaun sem gildir frá 1. október 2023.

Aðilar eru sammála um eftirfarandi fjárhæðir vegna viðbótarlauna starfsfólks leikskóla og í
heimaþjónustu:


Viðbótarlaunin greiðast eingöngu starfsfólki í föstu starfhlutfalli í dagvinnu sem ekki hefur
yfirráð yfir matar- og kaffitímum og matast með börnum.

Nánari upplýsingar er að finna á hér.