Stjórn félagsins upplýsir að öll orlofshús félagsins verða lokuð fram að 2. desember nk. í samræmi við tilmæli almannavarna vegna farsóttar í samfélaginu.
Þeir félagsmenn sem eiga bókuð hús á þessu tímabili geta verið í sambandi við félagið og fengið endurgreiðslu.
