Fyrstur kemur fyrstur fær, orlofshús félagsins að Arnarborg 8 í Stykkishólmi er laust 28. til 31.október. Frábært tækifæri til að skreppa úr amstri dagsins út á land og slaka á í haustlitaðri náttúrunni.
Félagsmenn hafa samband við skrifstofu SfK í tölvupósti: sfk@stkop.is eða í síma: 554-5124 til að bóka.
