Fara í efni
17.01.2025 Fréttir

Orlofsblaðið 2025 er komið út

Deildu

Kæru félagsmenn,

Orlofsblað Starfsmannafélags Kópavogs fyrir árið 2025 er komið út. Í blaðinu má sjá myndir og lýsingar af öllum þeim orlofshúsum sem hægt er að leigja. Einnig eru þar upplýsingar um úthlutunartímabil, bókanir og lesa má um fleiri valkosti í orlofsmálum.

Við hvetjum ykkur til að skoða það sem er í boði.

Orlofsblað 2025