Starfsmannafélag Kópavogs minnir félagsfólk sem fékk úthlutað styrksloforði að upphæð 25,000kr fyrir Orlof að eigin vali, á að fresturinn til að skila inn kvittunum rennur út þann 30. nóvember 2025.
Greiðslan fer fram eftir að orlofskostur hefur verið nýttur, gegn framvísun löggilds reiknings með nafni og kennitölu umsóknaraðila.
Ekki er hægt að skila styrksloforði að úthlutun lokinni sé hún ekki notuð.
