Fara í efni
23.04.2021 Fréttir

Ný dagsetning aðalfundar og orlofsblað

Deildu

Kæru félagar,
þeim félagsmönnum sem hafa skráð netfang sitt hjá félaginu hefur verið sendur póstur með hlekk á orlofsblað félagsins.

Blaðið er einnig hægt að nálgast hér: Skoða orlofsblað

Vakin er sérstök áhersla á nýja dagsetningu aðalfundar, sem verður 12. maí nk. kl. 17:15. Uppfærð fundarboð verða hengd upp á vinnustöðum eins og lög félagsins kveða á um.

Einnig kynnir félagið til leiks nýjan orlofskost sem kallast Orlof að eigin vali, sem hægt er að lesa um í blaðinu. Umsóknarfrestur vegna þessa rennur út 10. maí nk. 

Gleðilegt sumar frá Starfsmannafélagi Kópavogs