Fara í efni
18.05.2021 Fréttir

Niðurstaða aðalfundar SfK 2021

Deildu

Kæru félagmenn,

þá er aðalfundi SfK lokið að þessu sinni og var hann rafrænn líkt og í fyrra. Að ári verður stefnan að sjálfsögðu sú að hittast í eigin persónu og allir fullbólusettir.

Niðurstöður fundarins og kosninga í stjórn og nefndir voru þessar:

Stjórn SfK

Marta Ólöf Jónsdóttir Starfsmannafélag Kópavogs Formaður

Jóhannes Æ. Hilmarsson Húsvörður Stjórnsýslusviði

Elísabet Stefánsdóttir Íþróttahús Digranesi

Málfríður A. Gunnlaugsdóttir Þjónustuver Kópavogs

Gunnar Heimir Ragnarsson Hörðuvallaskóli

Stjórn hittist fljótlega og skiptir með sér verkum.

Varamenn stjórnar

Herdís Þóra Snorradóttir Velferðasvið

Steina Sigurðardóttir Snælandsskóli

Orlofsnefnd

Arna Margrét Erlingsdóttir Menntasvið

Ólöf Hildur Gísladóttir Starfsmannafélag Kópavogs

Sigurður Þ. Kjartansson Húsvörður Kópavogsskóli

Sigríður Helgadóttir Þjónustuver Kópavogs

Gylfi Sigurðsson Húsvörður Bókasafn Kópavogs

Skoðunarmenn reikninga

Atli Sturluson Velferðasvið

Katrín Helgadóttir Velferðarsvið

Varamaður fyrir skoðunarmenn reikninga

Guðrún Hauksdóttir Fulltrúi hjá byggingarfulltrúa

Bandalagsþing BSRB

Stjórn Starfsmannafélags Kópavogs og trúnaðarmenn. Framkvæmd samþykkt þannig: Skrifstofa sendir boð til trúnaðarmanna um að gefa kost á sér. Dregið um þá sem það gera upp í lausar stöður.

Lagabreytingar voru samþykktar í heild sinni, nálgast má lögin hér

Félagið vill koma á framfæri sérstökum þökkum fyrir óeigingjarnt starf í þágu félagsins til fráfarandi stjórnar og nefndarmanna félagsins.