4. hluti: 17.-18. janúar 2023
Staðsetning: Staðnám- Fundarsalur BSRB-Grettisgötu 89
Megináhersla er lögð á helstu hagfræðihugtök í daglegu lífi og í kjarasamningagerð, s.s. kaupmátt launa, mun á hlutfallslegri hækkun eða krónutöluhækkun. Nemendur kynnast hvað þarf að hafa í huga við gerð samninga. Megináhersla er lögð á lög um vinnurétt og hvernig þau styðja kjarasamninga og hvernig íslenskur vinnumarkaður er upp byggður. Lögð er áhersla á rétt launamanna t.d. til fæðingarorlofs, atvinnuleysistrygginga og ýmis þau réttindi í lögum og reglugerðum sem íslenskur vinnumarkaður byggir á.
Dagskrá - Skráning stendur yfir
| Dagur og tími | Þriðjudagur 17. janúar | Miðvikudagur 18. janúar |
| 09:00-12:00 | Túlkun talna – hagfræði Sigríður I. Ingadóttir hagfr. BSRB | Vinnuréttur Hrannar M. Gunnarsson lögm. |
| 12:00-12:30 | Matarhlé | Matarhlé |
| 12:30-15:30 | Túlkun taln – hagfræði Sigríður I. Ingadóttir hagfr. BSRB | Vinnuréttur Hrannar M. Gunnarsson lögm. |
1. hluti: 1.-2. febrúar 2023
Staðsetning: Fjarkennsla
Dagskrá - Skráning og nánari lýsing
| Dagur og tími | Miðvikudagur 1. febrúar | Fimmtudagur 2. febrúar |
| 09:00-11:45 | Þjóðfélagið og vinnumarkaðurinn Guðrún Edda Baldursdóttir | Trúnaðarmaðurinn starf hans og staða Sigurlaug Gröndal |
| 11:45-12:15 | Matarhlé | Matarhlé |
| 12:15-14:30 | Þjóðfélagið og vinnumarkaðurinn Guðrún Edda Baldursdóttir | Trúnaðarmaðurinn starf hans og staða Sigurlaug Gröndal |
5. hluti: 27.-28. febrúar 2023
Staðsetning: Fjarkennsla
Dagskrá - Skráning og nánari lýsin
| Dagur og tími | Mánudagur 27. febrúar | Þriðjudagur 28. febrúar |
| 09:00-12:00 | Vinnueftirlit – vinnuvernd Sigurlaug Gröndal | Stjálfsstyrking Sigurlaug Gröndal |
| 12:00-12:30 | Matarhlé | Matarhlé |
| 12:30-14:30 | Vinnueftirlit – vinnuvernd Kynning á Virk - ráðgjafi BSRB Sigurlaug Gröndal | Sjálfsstyrking Sigurlaug Gröndal |
2. hluti: 27. og 28. mars 2023
Staðsetning: Fundarsalur BSRB, Grettisgötu 89.
Dagskrá - Skráning og nánari lýsing
| Dagur og tími | Mánudagur 27. mars | Þriðjudagur 28. mars |
| 09:00-12:15 | Samskipti á vinnustað Guðrún Edda Baldurdóttir | Starfsemi félagsins, kjarasamningar og sjóðir Hrannar Már Gunnarsson lögfr. |
| 12:15-12:45 | Matarhlé | Matarhlé |
| 12:45-15:45 | Samskipti á vinnustað Guðrún Edda Baldursdóttir | Starfsemi félagsins, kjarasamningar og sjóðir Hrannar Már Gunnarsson lögfr. |