Góðan dag.
Nokkrar vikur eru enn lausar í sumar í orlofshúsum félagsins, bæði erlendis og innanlands.
Félagsfólk skráir sig inn á orlofsvef félagsins til þess að sjá lausar vikur og til þess að ganga frá pöntun. Sjá hér hlekk á orlofsvefinn: https://www.orlof.is/stkop/index.php
Innskráningarhnappur er uppi hægra megin á orlofsvefnum til þess að sjá lausar vikur og bóka leigu.
Lausar vikur erlendis eru m.a. nokkrar í júní, júlí og ágúst.
Upplýsingar eru við húsin: https://orlof.is/stkop/site/cottage/cottage_list.php