Kæru félagar.
Orlofshús félagsins að Arnarborg 8 í Stykkishólmi var að losna helgina 26 - 28. nóvember.
Til að bóka húsið vinsamlegast hafið samband við skrifstofu félagsins í síma 554-5124 eða í gegnum netfangið sfk@stkop.is
08.11.2021
Laus hús félagsins að Arnarborg 8 í Stykkishólmi.
