Atkvæðagreiðsla um kjarasamning milli Starfsmannafélags Kópavogs og Samband íslenskra sveitarfélaga er lokið.
Kjarasamningurinn er með gildistíma frá 1. apríl 2024 – 31. mars 2028.
Fjöldi á kjörskrá voru 1.075. Greidd atkvæði voru 425 eða 40%. 365 samþykktu kjarasamning eða 92,41%, telst því samningurinn samþykktur.
Samkvæmt hinum nýja samningi munu mánaðarlaun hækka um að lágmarki 23.750 krónur eða 3,25% og desemberuppbæltur og orlofsuppbætur hækka í takt við samninginn.
