Fara í efni
25.03.2020 Fréttir

Kjarasamningur samþykktur

Deildu

Félagsmenn SfK samþykktu nýgerðan kjarasamning SfK við Samband íslenskra sveitarfélaga í rafrænni atkvæðagreiðslu.

Já sögðu 71,3% samningurinn er því samþykktur með yfirgnæfandi meirihluta greiddra atkvæða.

Alls tóku 60% félagsmanna þátt í atkvæðagreiðslunni sem þykir góð þátttataka, sérstaklega í ljósi þeirra erfiðu aðstæðna og samkomubanni sem nú ríkir.

Félagsmenn SfK, til hamingju með niðurstöðuna.

Kveðja, stjórn SfK