Fara í efni
23.12.2021 Fréttir

GLEÐILEGA HÁTÍÐ

Deildu

Stjórnir og starfsmenn Starfsmannafélags Kópavogs óskar þér og þínum gleðilegra jóla með þakklæti fyrir samstarfið á árinu. Saman stöndum við vörð um réttindin þín og tökumst á við krefjandi verkefni á komandi ári.

skrifstofan verður lokuð á milli jóla og nýárs og opnar aftur 3 janúar 2022 fyrir símsvörun.
Ef erindið er áríðandi skal senda póst til sfk@stkop.is merkt ÁRÍÐANDI ásamt nafni og símanúmeri.