Kæri félagi
Við vekjum athygli þína á rafrænu fréttabréfi BSRB sem sent er út í lok hvers mánaðar og hvetjum þig til að skrá þitt netfang á póstlista bandalagsins, sértu ekki þegar að fá fréttabréfin. Nýjasta fréttabréfið, sem fór út í byrjun vikunnar, finnur þú hér: https://mailchi.mp/bsrb/frttabrf-bsrb-jn-2021?e=33ef894ade
Það er mjög auðvelt að skrá sig og jafn auðvelt að afskrá sig, óskir þú ekki eftir því að fá fréttabréfin. Smelltu hér til að skrá þitt netfang: http://eepurl.com/bZA8wb
Samtakamátturinn innan verkalýðshreyfingarinnar skiptir gríðarmiklu máli til að við náum áfram fram okkar baráttumálum. Upplýstir félagsmenn sem vita hvað er að gerast á vettvangi BSRB eru mikilvægur hlekkur í því að efla þann samtakamátt.
