Fara í efni
18.07.2024 Fréttir

Eiðar orlofshús SfK opnar eftir framkvæmdir

Deildu

Frá föstudeginum 26. júlí nk. verður hægt að leiga orlofshús félagsins Eiðavatn hús nr. 17 á Egilsstöðum, undir reglunni ,,Fyrstur kemur Fyrstur fær"

Að undanförnu hafa verið framkvæmdir á svæðinu og nú er komið heitt vatn í húsið ásamt heitum potti.

Sótt er um á heimasíðu félagsins HÉR