Frá og með 1. nóvember nk. breytist opnunartími BSRB-hússins. Um langt skeið hefur húsið verið opið kl. 9:00-16:00 en eftir breytingu verður opið kl. 9:00-15:00 á mán.-fim. og kl. 9:00-13:00 á föstudögum. Um leið er opnunartími starfseininga í BSRB-húsinu samræmdur en hann hefur verið talsvert ólíkur hingað til.
20.10.2023
Breyttur opnunartími hjá BSRB
