Fara í efni
10.05.2024 Fréttir

Aðalfundur Starfsmannafélags Kópavogs 2024

Deildu

Verður haldinn miðvikudaginn 29. maí kl. 17:00í sal safnaðarheimilis Kársnessóknar að Hábraut 1a Kópavogi

Dagskrá;

1. Fundur settur og starfsmenn fundarins skipaðir

2. Skýrsla stjórnar

3. Endurskoðaðir reikningar lagði fram til úrskurðar

4. Lagabreytingar

5. Ákveðið árgjald félagsmanna

6. Ákveðið árgjald í verkfallssjóð

7. Kosning formanns

8. Kosning í stjórn og nefndir

9. Önnur mál

Að loknum fundi verður boðið uppá léttar veitingar og Vigdís Hafliðadóttir meðlimur hljómsveitarinnar Flott mun skemmta okkur með söng og uppistandi.Happdrætti!Tveir vinningar- Gjafakort hjá Icelandai

Starfsmannafélag Kópavogs

Framboð til setu í stjórn og nefndir félagsins fyrir kjörtímabilið 2024 – 2025

Formaður er kosinn til tveggja ára. Stjórnarmenn eru kosnir til tveggja ára.Orlofsnefnd er kosin til eins árs.

Þeir einstaklingar sem þegar hafa boðið sig fram til starfa í stjórn og nefndum félagsins eru eftirfarandi: