Fara í efni
17.04.2019 Fréttir

Aðalfundur SfK 2019

Deildu
Verður haldinn þriðjudaginn 30. apríl í salnum að Gullsmára 13, kl. 17.15Dagskrá
  1. Skýrsla stjórnar
  2. Endurskoðaðir reikningar
  3. Kosning í stjórn og nefndir
  4. Önnur mál
Að loknum aðalfundi verður boðið uppá laufléttar veitingar í mat og drykk.Stjórn Starfsmannafélags Kópavogs