Núna í desember verður Starfsmannafélag Kópavogs 65 ára.
Að því tilefni er öllu félagsfólki boðið í afmælisfagnað Starfsmannafélags Kópavogs sem verður haldið miðvikudaginn 6. desember nk. í anddyri Salsins í Kópavogi.
Gleðin hefst kl. 17:00 og stendur til kl. 19:00
Það verður ágætis skemmtidagskrá en til að nefna eitthvað þá kemur til okkar Sonja Ýr Þorbergsdóttir formaður BSRB, Jóhann Alfreð verður með uppistandi og svo koma þær Bjartey og Gígja í hljómsveitinni Ylja.
Með von um þið getið fagna þessum tímamótum með Starfsmannafélagi Kópavogs
Stjórn Starfsmannafélag Kópavogs
